fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bjartsýni hjá Everton á að landa Jack Grealish í sumar.

Grealish er sennilega á förum frá City í sumar eftir fjögur ár hjá félaginu, en hann kom frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda árið 2021.

Kappinn hefur heilt yfir ekki staðið undir þeim verðmiða og er félagið nú opið fyrir því að losa hann.

Everton, Napoli og West Ham eru á meðal félaga sem Grealish hefur verið orðaður við, en ef marka má nýjustu fréttir er líklegt að hann endi á láni hjá fyrstnefnda félaginu.

Þar spilar meðal annars inn í að Grealish varð faðir nýlega. Vill hann ákveðinn stöðugleika í stað þess að flytja frá Manchester nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Í gær

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti