fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var skælbrosandi er hann sneri aftur til æfinga hjá Al Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur undanfarnar vikur verið í sumarfríi en hann fær í fyrsta sinn að vinna með Jorge Jesus í vetur.

Jesus er nafn sem margir kannast við en hann er portúgalskur þjálfari og tók við Al Nassr fyrr á árinu.

Ronaldo er sagður vera mjög ánægður með komu Jesus en þeir föðmuðust vel og innilega eftir er þeir hittust.

Ronaldo er fertugur og þarf að eiga gott tímabil en hann stefnir á að spila með Portúgal á HM á næsta ári.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana