fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var skælbrosandi er hann sneri aftur til æfinga hjá Al Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur undanfarnar vikur verið í sumarfríi en hann fær í fyrsta sinn að vinna með Jorge Jesus í vetur.

Jesus er nafn sem margir kannast við en hann er portúgalskur þjálfari og tók við Al Nassr fyrr á árinu.

Ronaldo er sagður vera mjög ánægður með komu Jesus en þeir föðmuðust vel og innilega eftir er þeir hittust.

Ronaldo er fertugur og þarf að eiga gott tímabil en hann stefnir á að spila með Portúgal á HM á næsta ári.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Í gær

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“