fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen verður leikmaður Galatasaray næsta vetur en þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Það hefur gengið erfiðlega hjá Galatasaray að ná samkomulagi við Napoli um Osimhen sem verður staðfestir á næstu 24 klukkutímunum.

Galatasaray borgar 75 milljónir evra fyrir sóknarmanninn eða 40 milljónir núna og 35 milljónir eftir eitt ár.

Um er að ræða einn öflugasta sóknarmann í Evrópu að margra mati en hann vildi ekki spila áfram á Ítalíu.

Tekið er fram að Osimhen megi ekki semja við annað ítalskt félag á næstu tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid