fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 22:00

Frank úr leiknum í Drangajökull úlpunni. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank viðurkennir að hafa gert mistök stuttu eftir að hafa tekið við taumunum hjá Tottenham.

Frank ræddi við sitt nýja starfsfólk og ræddi þar um þá ‘ósnertanlegu’ sem spiluðu með liði Arsenal 2003-2004.

Það er mikill rígur á milli Arsenal og Tottenham en það fyrrnefnda vann deildina 2004 án þess að tapa leik.

Frank mun passa sig að nefna ekki það afrek Arsenal aftur en hann fékk orð í eyra frá sínu starfsfólki eftir ummælin.

,,Eins og ég sagði við starfsfólkið eftir komu hingað þá lofa ég einu – það eru 100 prósent líkur á að við munum tapa fótboltaleikjum,“ sagði Frank.

,,Ég hef ekki séð lið spila tímabil án þess að tapa. Það er Arsenal sem við megum ekki nefna svo ég er búinn að gera mín fyrstu mistök. Svo var það Preston en það eru einu tvö liðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“