Það er ljóst að Marcus Rashford verður leikmaður Barcelona en hann gerir lánssamning við félagið.
Rashford getur svo skrifað endanlega undir hjá Barcelona en hann mun kosta félagið 30 milljónir evra næsta sumar.
Fabrizio Romano birti myndband seint í gærkvöldi þar sem Rashford sést á flugvellinum í Barcelona.
Það staðfestir komu leikmannsins en hann fer í læknisskoðun og mun svo skrifa undir samninginn.
Myndbandið má sjá hér.
Marcus Rashford, landed in Barcelona 🛩️@victor_nahe 🎥🔵🔴 pic.twitter.com/v5M4BWJeD9
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2025