fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er í sama gæðaflokki og Eden Hazard sem er af mörgum talinn einn allra besti vængmaður í sögu Chelsea.

Þetta segir Jody Morris, fyrrum leikmaður liðsins, en Palmer er mikilvægasti leikmaður Chelsea og er mikið treyst á hann fram á við.

Morris segir að það séu fáir betri í að taka yfir leiki en Palmer í dag en hann getur gert ótrúlegustu hluti til að tryggja Chelsea stig í leikjum.

,,Að mínu mati þá er hann ofurstjarna í dag en hann getur enn komist á næsta stig því þú þarft að spila í Meistaradeildinni til að komast þangað,“ sagði Morris.

,,Það eru fáir leikmenn sem geta gert það sem hann gerir. Við erum svo heppnir að eiga líklega þann besta í sögunni til að breyta leikjum, Eden Hazard. Cole Palmer er í sama gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“