fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool sem er nú á leið í æfingaferð í Asíu.

Þetta gefur sterklega til kynna að Chiesa sé að kveðja félagið eftir að hafa komið til Liverpool í fyrra.

Ítalinn fékk afskaplega lítið að spila í vetur en hann skoraði í 5-0 sigri á Stoke í æfingaleik fyrr í sumar.

Búist var við því að Chiesa yrði hluti af 29 manna hópi Liverpool en hann fær hins vegar ekki pláss.

Chiesa er talinn vilja snúa aftur heim til Ítalíu þar sem hann lék áður með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“