Harry Kane, fyrrum leikmaður Tottenham og núverandi leikmaður Bayern Munchen, er mikill golfari og hefur verið í mörg ár.
Kane var beðinn um að taka þátt í mjög undarlegri áskorun á dögunum í samstarfi við Geoff Swain.
Kane fékk afhenta risastóra golfkylfu í hendurnar og átti skiljanlega í miklum vandræðum með að hitta kúluna.
Kane er að skemmta sér í sumarfríi þessa stundina áður en liðið spilar æfingaleik við Lyon þann 2. ágúst.
Þetta furðulega myndband má sjá hér.
View this post on Instagram