fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona reyndi mjög óvænt að fá leikmann frá Real Madrid í sumar en frá þessu greinir miðillinn UOL.

Það er ekki algengt að leikmenn færi sig á milli þessara liða en rígurinn þar á milli er gríðarlegur.

Rodrygo, leikmaður Real, var víst á óskalista Barcelona áður en félagið náði samkomulagi við Marcus Rashford hjá Manchester United.

Rodrygo er sterklega orðaður við brottför frá Real en hann er ekki fyrsti maður á blað í sókn félagsins.

Samkvæmt UOL setti Barcelona sig í samband við umboðsmenn Rodrygo og greindu frá áhuga en engar viðræður áttu sér stað.

Rodrygo yrði svo sannarlega hataður í höfuðborginni ef hann hefði tekið skrefið til Barcelona en hann gæti enn endað á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu