fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 10:30

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Urban er ákveðinn í því að fá Robert Lewandowski aftur í pólska landsliðið eftir að hann lagði landsliðsskóna á hilluna fyrr á árinu.

Lewandowski sem er stærsta stjarna pólska liðsins ákvað að hætta vegna þáverandi þjálfara liðsins, Michal Probierz.

Urban segir að Probierz hafi gert stór mistök þegar kom að Lewandowski og vonar hann innilega að framherjinn sem spilar með Barcelona gefi kost á sér á ný.

,,Ef þú spyrð mig þá er Lewandowski framherji sem mun sinna starfi sínu fullkomlega ef hann fær tækifærið til þess,“ sagði Urban.

,,Fyrrum þjálfarinn, Probierz, gerði stór mistök í að fjarlægja fyrirliðabandið af honum. Robert er gríðarlega mikilvægur fyrir okkar landslið.“

,,Hans aldur? Fyrirgefiði en tölfræðin sem hann er að skila er stórkostlegt og hann er að gera það á Spáni ekki í Sádi Arabíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid