fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er búið að ná samkomulagi við Ademola Lookman um kaup og kjör en útlit er fyrir að hann verði ekki leikmaður liðsins næsta vetur.

Þetta kemur fram í ítölskum miðlum en Lookman hefur sjálfur samþykkt að færa sig frá Atalanta til Inter.

Inter neitar hins vegar að borga upphæðina sem Atalanta heimtar sem eru 60 milljónir evra – Inter vill borga 45 milljónir.

Atletico Madrid veit af þessum vandræðum og eru líkur á að liðið blandi sér að fullu í baráttuna á næstu dögum.

Inter er ekki líklegt til að hækka boð sitt í 60 milljónir svo ef verðmiðinn lækkar ekki eru miklar líkur á að Lookman fari ekki á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup