fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 16:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke fer ekki með Arsenal í æfingaferð til Asíu en leikmannahópur félagsins hefur verið tilkynntur.

Arsenal mun spila leik við AC Milan í Singapore og þar verða nýir menn til taks eða Kepa, Martin Zubimendi og Christian Norgaard.

Arsenal tók ákvörðun um að velja Madueke ekki í hópinn en hann kom til félagsins frá Chelsea fyrir helgi.

Madueke spilaði með Chelsea á HM félagsliða í sumar og fær lengra sumarfrí en aðrir vegna þess.

Ungir leikmenn Arsenal munu fá að spreyta sig í verkefninu en nefna má Max Dowman sem er líklega efnilegasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Ferguson fer til Roma

Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað