fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 16:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke fer ekki með Arsenal í æfingaferð til Asíu en leikmannahópur félagsins hefur verið tilkynntur.

Arsenal mun spila leik við AC Milan í Singapore og þar verða nýir menn til taks eða Kepa, Martin Zubimendi og Christian Norgaard.

Arsenal tók ákvörðun um að velja Madueke ekki í hópinn en hann kom til félagsins frá Chelsea fyrir helgi.

Madueke spilaði með Chelsea á HM félagsliða í sumar og fær lengra sumarfrí en aðrir vegna þess.

Ungir leikmenn Arsenal munu fá að spreyta sig í verkefninu en nefna má Max Dowman sem er líklega efnilegasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?