fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke er ansi metnaðarfullur eftir að hafa skrifað undir samning við lið Arsenal á Englandi.

Madueke kemur til Arsenal frá Chelsea en það fyrrnefnda borgar um 52 milljónir punda fyrir Englendinginn.

Madueke er alls ekki vinsæll á meðal margra í London eftir að hafa verið á mála hjá Crystal Palace, Tottenham, Chelsea og nú Arsenal.

Vængmaðurinn vill vinna alla titla með Arsenal og segir að það séu markmið sín fyrir næsta tímabil.

,,Til þess að vinna allt saman, allar þær keppnir sem við erum í,“ sagði Madueke mjög kokhraustur.

,,Við erum með gæðin í að ná þeim áfanga. Ég vil hjálpa liðinu á þann hátt sem ég get og þroskast sem leikmaður en einnig manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir
433Sport
Í gær

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Í gær

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA