fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, hefur játað það að hafa keyrt undir áhrifum áfengis.

Ince hefur verið sviptur ökuleyfi sínu en hannn var handtekinn þann 28. júní nálægt golfvelli í Heswall.

Ince þarf að borga sjö þúsund pund í sekt og fær ekki að sitja undir stýri næstu 12 mánuðina.

Hann var handtekinn af lögreglunni er hann var undir áhrifum og hefur nú játað brot sitt fyrir framan dómara.

Athygli vekur að Ince gaf eiginhandaráritanir á staðnum en margir voru mættir fyrir utan til að sjá þennan fyrrum knattspyrnumann.

Ince hefur starfað í sjónvarpi og reynt fyrir sér sem þjálfari en hann lék 53 landsleiki fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur