fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Hannah Hampton lenti í ansi áhugaverðu atviki í vikunni eftir leik Englands og Svíþjóðar á EM kvenna.

Hannah er markvörður enska liðsins en hún stóð sig vel í vítakeppninni sem tryggði Englandi sigur í viðureigninni.

Hún mætti í mörg viðtöl eftir sigurinn en á blaðamannafundi ákvað hún að svara símtali á FaceTime.

Maður að nafni Paul hafði hringt stanslaust í Hannah sem ákvað að slá á létta strengi og svaraði símtalinu.

Paul var léttur í símtalinu og sagði henni að hafa engar áhyggjur af blaðamannafundinum því England væri komið í undanúrslit.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur