fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 16:03

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en Breiðablik fékk Vestra í heimsókn í Kópavoginn.

Blikar unnu mjög mikilvægan heimasigur og eru nú með 30 stig í öðru sætinu og eru jafnir Víkingum sem eiga þó leik inni.

Víkingur getur náð þriggja stiga forystu á ný með sigri á Val á morgun en ef Valur vinnur þá eru öll þrjú lið með 30 stig.

Vestri hefur tapað fjórum leikjum í röð og er í sjötta sætinu en liðið byrjaði tímabilið frábærlega og var um tíma á toppnum.

Viktor Karl Einarsson skoraði eina mark leiksins eftir um tíu mínútur til að tryggja sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir