fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 20:14

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Christian Vieiri er á því máli að Chelsea muni vinna ensku úrvalsdeildina næsta vetur.

Chelsea vann HM félagsliða í sumar og kom sá titill stuttu eftir að félagið fagnaði sigri í Sambandsdeildinni.

Chelsea var ekki nálægt toppsætinu á síðasta tímabili en tókst að lokum að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

,,Enzo Maresca vann með Pep Guardiola í mörg ár og það er hægt að sjá það. Þetta er ekki bara pressa heldur skipulag og hvað þú gerir með boltann,“ sagði Vieri.

,,Hann er með fljóta og kraftmikla leikmenn sem eru alltaf mikil hjálp í svona kerfi.“

,,Ef þú spyrð mig þá mun Chelsea vinna ensku úrvalsdeildina næsta vetur og gætu barist um titilinn í Meistaradeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann