fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru spenntir eftir að hafa séð myndir af heimili Viktor Gyokeres í Lisabon í Portúgal.

Þar er byrjað að flytja allt út úr húsinu en Gyokeres er sterklega orðaður við Arsenal og virðist á leið þangað.

Gyokeres vill ólmur fara til Arsenal og hefur heldur betur látið í sér heyra í Portúgal.

Gyokeres
Getty Images

Miðað við það að hann sé fluttur úr húsinu sínu virðist fátt eitt geta komið í veg fyrir það að hann fari til Arsenal.

Félögin eru sögð nálgast samkomulag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts