fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg gæti verið á leið í enska boltann en hann hefur víst áhuga á að fjárfesta í liði Swansea.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en þessar fréttir berast stuttu eftir að Luka Modric fjárfesti í félaginu sem er staðsett í Wales.

Modric á ekki stóran hlut í Swansea sem hefur verið í lægð undanfarin ár eftir að hafa leikið í ensku úrvalsdeildinni árið 2018.

Snoop Dogg fylgist ágætlega með fótbolta en hann ásamt öðrum fjárfestum gætu keypt nokkuð heilbrigðan hlut í félaginu.

Aðrir Bandaríkjamenn hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltanum á Englandi en nefna má LeBron James og J.J Watt svo eitthvað sé nefnt.

Snoop Dogg er 53 ára gamall og mun hans fjárfesting hjálpa Swansea mikið sem skilaði tapi upp á 15 milljónir punda í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann