fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu neituðu að selja Alexander Isak þrátt fyrir að hann hafi viljað fá að ræða við Liverpool.

Liverpool hefur sýnt því áhuga á að kaupa Isak í sumar en Newcastle hefur lokað fyrir það.

Sökum þess er Liverpool að ganga frá kaupum á Hugo Ekitike framherja Frankfurt nú þegar útilokað virðist að fá Isak.

Isak skoraði 27 mörk í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu tóku það ekki í mál að selja sinn besta mann.

Liverpool var sagt tilbúið að borga 120 milljónir punda fyrir Isak en hann fær ekki að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann