fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, einn besti framherji heims, er staddur á Ítalíu þessa stundina en hann er í sumarfríi.

Haaland er þar ásamt Isabel Johansen en þau eru í sambandi og hafa verið í dágóðan tíma.

Klæðaburður Haaland vekur athygli miðla á Bretlandi en hann leit út eins og ‘hjólabrettagaur’ að margra mati.

Haaland er að slaka á fyrir komandi tímabil en hann spilar með Manchester City og er nú að heimsækja Róm í fríinu.

Haaland er einnig líkt við söngvara í hljómsveitinni Hanson sem gerði garðinn frægan með laginu MMMBop fyrir mörgum árum síðan.

Myndir af honum í fríinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann