fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jadon Sancho er mættur til Ítalíu til að funda með Juventus og reyna að fá félagið til að ganga frá samkomulagi við Manchester United.

Juventus virðist eina liðið sem er tilbúið að kaupa Sancho þessa dagana.

Sancho fær ekki að æfa með aðalliði United en hann hafnaði því að fara til Chelsea og vildi hærri laun en þar var í boði.

Sancho er með um 220 þúsund pund á viku hjá United en United hefur viljað fá 25 milljónir punda fyrir hann.

Nú er talið að United sé tilbúið að selja hann á 15 milljónir punda og það er verðmiði sem hugnast Juventus.

Umboðsmaðurinn er mættur til Ítalíu til að reyna að fá hlutina til að klárast en Sancho kom til United sumarið 2021 fyrir 73 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“