fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassr í Sádí Arabíu hefur mikil völd hjá félaginu, hann fékk að velja þjálfara og fær að ráðleggja varðandi nýja leikmenn.

Jorge Jesus var ráðinn þjálfari Al-Nassr á dögunum og samkvæmt fréttum hefur Ronaldo nú beðið hann og félagið að kaupa Luis Diaz.

Getty Images

Diaz vill fara frá Liverpool þar sem hann telur sig eiga skilið hærri laun en hann fær á Anfield.

Liverpool hefur hafnað tilboði frá Bayern í kappann en nú gætu Sádarnir farið að blanda sér í leikinn með sitt þykka veski.

Ronaldo gerði nýjan samning við Al-Nassr á dögunum og vill hann fá Diaz til að hjálpa sér við að reyna að vinna deildina þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París