fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker-Peters, fyrrum leikmaður Southampton, hefur í raun verið niðurlægður af tyrknenska félaginu Besiktas.

Besiktas greindi frá því opinberlega að varnarmaðurinn væri ekki á leið til félagsins en hann var í viðræðum um kaup og kjör.

Walker-Peters hefur tvívegis beðið Besiktas um að bíða en hann vildi taka sinn tíma í að ákveða næsta skref þar sem hann er samningslaus.

Besiktas fékk nóg eftir skilaboð frá leikmanninum í dag og greindi frá því opinberlega sem er ekki algengt í fótboltanum.

Besiktas hefur ákveðið að hætta við að fá þennan 28 ára gamla leikmann og þarf hann því að finna sér annað félag fyrir næsta tímabil.

,,Kyle Walker-Peters er enn eina ferðina búinn að biðja um meiri tíma um að taka ákvörðun,“ sagði félagið á meðal annars.

,,Vegna þess höfum við ákveðið að hætta við þessi félagaskipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu