fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 14:30

Xhaka hefur sjaldan verið betri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er tilbúið að losa sig við Granit Xhaka í sumar og hefur hann verið orðaður við nokkur félög.

Xhaka fór frá Arsenal fyrir tveimur árum og átti gott fyrsta ár hjá Leverkusen en hefur síðan hallað undan fæti.

Nú segja enskir miðlar ágætis líkur á því að Sunderland gangi frá kaupum á Xhaka sem er 32 ára gamall.

Sunderland er aftur komið upp í ensku úrvaldeildina en verðmiðinn á honum eru 10 milljónir punda.

Xhaka hefur verið orðaður við lið á Ítalíu og í Sádí Arabíu í sumar en gæti nú mætt aftur í enska boltann.

Xhaka á þrjú ár eftir af samningi sínum við Leverkusen en Erik ten Hag tók við þjálfun liðsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn