fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að kaupa Morgan Rogers miðjumann Aston Villa í sumar en það gæti þó reynst erfitt.

Þannig segir Talksport að Chelsea sé tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Rogers.

Rogers var magnaður á síðustu leiktíð með Aston Villa, bæði í deildarkeppni og í Meistaradeild Evrópu.

Talksport segir að Aston Villa vilji ekki selja Rogers þó ljóst sé að félagið þurfi að selja leikmenn til að komast í gegnum FFP reglurnar.

Líklegra er að félagið selji Jacob Ramsey frekar en að missa einn sinn besta og verðmætasta leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer