fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaup sín á Olivia Smith frá Liverpool. Fara kaupin í sögubækurnar en Smith er dýrasti leikmaður í sögu kvennafótboltans.

Arsenal borgar 1,1 milljón punda fyrir þennan tvítuga sóknarmann frá Kanada.

Um er að ræða 181 milljón króna sem Arsenal rífur fram til að klófesta framherjann sem kom til Liverpool fyrir ári síðan.

Áður hafði Smith raðað inn mörkum í Portúgal fyrir Sporting Lisbon en nú fer hún til Arsenal sem er eitt besta lið í heimi.

Arsenal vann Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð og ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð þar sem allir leikir félagsins verða spilaðir á Emirates vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu