fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 14:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag sem hefur eytt mestu frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð, félagið hefur keypt leikmenn fyrir 4,1 milljarð punda.

Það er milljarði punda meira en Manchester City hefur eyt tí leikmenn en Roman Abramovich og Todd Boehly hafa frussað peningum í leikmenn.

Manchester City hefur eytt miklu síðustu ár en gömlur risarnir Manchester United og Liverpool koma þar á eftir.

Arsenal hefur eytt rúmum 2 milljörðum punda í leikmenn og Tottenham er í sjötta sætinu með 2 milljarða punda í leikmenn á 23 árum.

Listinn er áhugaverður og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“