fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 14:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag sem hefur eytt mestu frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð, félagið hefur keypt leikmenn fyrir 4,1 milljarð punda.

Það er milljarði punda meira en Manchester City hefur eyt tí leikmenn en Roman Abramovich og Todd Boehly hafa frussað peningum í leikmenn.

Manchester City hefur eytt miklu síðustu ár en gömlur risarnir Manchester United og Liverpool koma þar á eftir.

Arsenal hefur eytt rúmum 2 milljörðum punda í leikmenn og Tottenham er í sjötta sætinu með 2 milljarða punda í leikmenn á 23 árum.

Listinn er áhugaverður og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni

Vill fara frá Liverpool eftir tilboð frá Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista