fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City er búið að ráða inn nýjan þjálfara en hann ber nafnið Marti Cifuentes og gerir tveggja ára samning.

Cifuentes er 43 ára gamall Spánverji en hann var síðast hjá Queens Park Rangers og gerði vel.

Spánverjinn hefur komið víða við á sínum ferli en Leicester er hans áttunda félag – hann byrjaði mjög ungur að þjálfa árið 2013.

Cifuentes er með það markmið að koma Leicester aftr í ensku úrvalsdeildina en liðið féll úr þeirri deild í vetur.

Hann tekur við af Ruud van Nistelrooy sem var ráðinn til starfa í vetur en náði ekki að snúa slæmu gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho