fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp fyrrum stjóri Liverpool segist ekki átta sig á því hvar Arne Slot ætlar að spila Florian Wirtz sem félagið keypti í sumar frá Leverkusen.

Wirtz er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans og kostaði Liverpool 116 milljónir punda.

Wirtz er sóknarsinnaður miðjumaður sem getur þó einnig farið á vænginn og leyst það prýðilega vel.

„Hann mun svo sannarlega standa sig en ég er ekki búin að átta mig á því hvaða stöðu Arne ætlar að nota hann í,“ segir Klopp.

„Það er erfitt að styrkja meistaralið eins og Liverpool en þeim hefur tekist það.“

„Florian hefur rosalega hæfileika, ég er spenntur að sjá hann og hvar hann mun spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann