fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic er ‘betri leikmaður’ en Erling Haaland og ættu flest félög að horfa til leikmannsins í sumar.

Vlahovic er samningsbundinn Juventus og er víst til sölu en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

Darko Kovacevic, yfirmaður knattspyrnumála Olympiakos, hefur bullandi trú á framherjanum sem virðist ekki vera í framtíðarplönum Juventus.

,,Ég myndi segja Dusan að færa sig og það strax. Það er ekki auðvelt að yfirgefa Juventus og ég get sagt það af eigin reynslu,“ sagði Kovacevic.

,,Stundum þarftu að taka áskorun og finna hamingjuna ný. Einhver eins og hann á að vera byrjunarliðsmaður, sama hvort það sé hjá Juventus eða öðru liði.“

,,Ég myndi velja Vlahovic yfir Erling Haaland og get sagt það sama um Victor Osimhen jafnvel þó hann gæti staðið sig vel í svörtu og hvítu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall