fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 11:00

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Al-Ahli í Sádí Arabíu þolir ekki höfuðborg Englands, brotist var inn í bifreið hans þar um helgina.

Toney er í sumarfríi í London en þjófagengi herja oftar en ekki á bifreiðar í London.

„Þetta er ástæða þess að ég hata London,“ sagði Toney á Instagram.

Toney bjó lengi vel í London en hann var framherji Brentford áður en hann fór til Sádí Arabíu fyrir tæpu ári síðan.

Ekki er vitað hvort miklum verðmætum var stolið úr bifreið Toney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal