fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest leggur allt kapp á það að kaupa Jacob Ramsey miðjumann Aston Villa. Telegraph segir frá þessu.

Ramsey skoraði eitt og lagði upp þrjú í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, hann byrjaði 19 leiki.

Forest seldi Anthony Elanga til Newcastle fyrir helgi og þá er Morgan Gibbs-White líklega á leið til Tottenham.

Ramsey er 24 ára gamall miðjumaður sem Forest vill fá til að spila á meðal fremstu manna.

Ljóst er að Nuno Espirito Santo vill reyna að styrkja lið sitt eftir frábært tímabil í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo