fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, ein af mörgum goðsögnum knattspyrnunnar, verður andlit ‘Ultimate’ útgáfunar af EA FC 2026.

Þetta hefur EA Sports staðfest en búist er við að nýr leikur verði gefinn út í lok árs eða í september.

Zlatan átti frábæran feril sem leikmaður en er kominn yfir fertugt í dag og hefur lagt skóna á hilluna.

Myndin sem EA birti vekur athygli en þar er Zlatan að lesa bók um Ronaldo Nazario sem var hans fyrirmynd í æsku.

Þessi umtalaða ‘Ultimate’ útgáfa af leiknum kostar meira en sú venjulega en spilarar fá alls konar fríðindi með því að kaupa hana.

Hér má sjá færslu EA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli