fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 19:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er ekki aðeins orðað við Luis Diaz þessa dagana heldur er einnig að skoða leikmann Arsenal.

Frá þessu greinir þýski miðillinn Bild en samkvæmt þeirra heimildum er Leandro Trossard mögulega á leið til félagsins.

Bayern mun reyna að fá Luiz frá Liverpool í sumar en ef það gengur ekki upp mun liðið horfa til Trossard.

Trossard er að öllum líkindum á förum frá Arsenal en hann hefur verið í varahlutverki undanfarin tvö ár.

Miklar líkur eru á að Diaz spili áfram með Liverpool í vetur og gæti Trossard reynst fínn kostur fyrir Bayern upp á breiddina að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“