fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Viktor Gyokores sé kokhraustur maður en hann er leikmaður Sporting í Portúgal.

Gyokores er á því máli að hann sé einn besti framherji heims í dag og situr á sama borði með mönnum eins og Harry Kane, Robert Lewandowski og Erling Haaland.

Þetta eru stór orð frá leikmanni í portúgölslku deildinni en allar líkur eru á að hann verði á Englandi næsta vetur.

Arsenal og Manchester United vilja fá þennan 27 ára gamla Svía sem hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting.

,,Ég er klárlega einn af þeim. Það er erfitt að greina mig sem leikmann en já ég er á sama borði og þeir í dag,“ sagði Gyokores.

,,Þetta eru framúrskarandi leikmenn og hafa verið á toppnum í mörg ár og þeir hafa vissulega sannað meira en ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“