fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 13:00

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Barcelona og Manchester United, hefur staðfest það að hann sé búinn að sigra baráttu sína við krabbamein.

Van Gaal hafði glímt við veikindi undanfarin ár og fór í nokkrar aðgerðir vegna þess sem skiluðu loks árangri.

Hollendingurinn er 73 ára gamall en hans er sárt saknað í boltanum og var síðast hjá hollenska landsliðinu 2022.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Van Gaal snúi aftur á völlinn eftir þessar frábæru fréttir en hann mun væntanlega greina frá því í framtíðinni.

,,Ég get sagt það að ég er ekki lengur truflaður af krabbameini. Fyrir tveimur árum fór ég í nokkrar aðgerðir og þá var útlitið svart en þetta gekk upp að lokum,“ sagði Van Gaal.

,,Ég fer í skoðun á nokkurra mánaða fresti og það gengur vel. Ég er að batna og batna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United