fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Norgaard, nýr leikmaður Arsenal, brast í grát er hann sá ungan son sinn klæðast treyju félagsins í fyrsta sinn.

Norgaard var fenginn til Arsenal frá Brentford á dögunum en hann kostaði um 12 milljónir punda.

Norgaard er 31 árs gamall miðjumaður en þessi kaup Arsenal komu mörgum á óvart – hann var fyrirliði Brentford og mikilvægur hlekkur í því liði.

Norgaard átti erfitt með að halda tárunum aftur eftir að hafa séð son sinn í treyju Arsenal en þeir föðmuðust er hann var kynntur til leiks á samskiptamiðlum.

Arsenal birti myndband af því sem átti sér stað á bakvið tjöldin eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi