fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vestri spilar við Val í úrslitum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 16:46

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni undanúrslitaleikur Mjólkurbikarsins fór fram nú í dag en Vestri og Fram áttust þar við.

Fyrri úrslitaleiknum lauk með sigri Vals og er ljóst að Valur mun spila við Vestra í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli.

Það var ekki boðið upp á neina flugeldasýningu í leik dagsins en honum lauk með markalausu jafntefli og var ekkert skorað í framlengingunni.

Vestri vann leikinn að lokum í vítaspyrnukeppni þar sem Guðmundur Magnússon reyndist skúrkurinn og klikkaði á þriðju spyrnu Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig