fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er tilbúið að bjóða Luis Diaz fimm ára samning ef hann samþykkir að ganga í raðir félagsins.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettenberg en Diaz er opinn fyrir því að yfirgefa Liverpool í sumar.

Diaz hefur aðallega verið orðaður við Barcelona en útlit er fyrir að ekkert verði úr þeim skiptum þetta árið.

Bayern hefur þess í stað blandað sér í kapphlaupið og er til í að gefa Diaz samning til ársins 2030.

Liverpool vill ekki losna við sóknarmanninn en gæti samþykkt tilboð upp á um 70 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig