fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 10:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson gæti þurft að íhuga eigin framtíð eftir komu Joao Pedro til Chelsea en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, William Gallas.

Gallas sá Pedro skora tvennu gegn Fluminense í undanúrslitum HM félagsliða en hann var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Chelsea eftir komu frá Brighton.

Gallas telur að staða Jackson hjá Chelsea sé ekki góð í dag en hann hefur verið aðalmaðurinn í fremstu víglínu undanfarin tvö ár.

,,Frammistaða Pedro gegn Fluminense setti mikla pressu á Nicolas Jackson,“ sagði Gallas við Genting Casino.

,,Ég held að það gæti endað sem vandamál í byrjun tímabils. Þegar þú ert númer eitt hjá þínum þjálfara þá eru dyrnar opnar og þú færð traustið.“

,,Eftir það þá viltu læsa þeim dyrum svo enginn annar komist inn. Það er það sem er að gerast hérna, ég held að Nicolas hafi skilið hurðina eftir opna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur