fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 10:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson gæti þurft að íhuga eigin framtíð eftir komu Joao Pedro til Chelsea en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, William Gallas.

Gallas sá Pedro skora tvennu gegn Fluminense í undanúrslitum HM félagsliða en hann var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Chelsea eftir komu frá Brighton.

Gallas telur að staða Jackson hjá Chelsea sé ekki góð í dag en hann hefur verið aðalmaðurinn í fremstu víglínu undanfarin tvö ár.

,,Frammistaða Pedro gegn Fluminense setti mikla pressu á Nicolas Jackson,“ sagði Gallas við Genting Casino.

,,Ég held að það gæti endað sem vandamál í byrjun tímabils. Þegar þú ert númer eitt hjá þínum þjálfara þá eru dyrnar opnar og þú færð traustið.“

,,Eftir það þá viltu læsa þeim dyrum svo enginn annar komist inn. Það er það sem er að gerast hérna, ég held að Nicolas hafi skilið hurðina eftir opna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030