fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest það að félagið sé hætt að nota treyju númer 20 vegna portúgalans Diogo Jota sem lést fyrr í mánuðinum.

Jota lést í bílslysi ásamt bróður sínum Andre en sá fyrrnefndi klæddist treyju númer 20 hjá enska stórliðinu.

Liverpool tók þessa ákvörðun í sameiningu með fjölskyldu Jota en hann var nýgiftur er hann lét lífið og skilur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Jota spilaði með Liverpool í fimm ár en hann var áður leikmaður Wolves.

Enginn leikmaður mun klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool í framtíðinni en félagið heiðrar þar minningu Jota sem var aðeins 28 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona