fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fá 25 milljónir punda frá Bournemouth sem er að festa kaup á markmanninum Djordje Petrovic.

Petrovic virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og spilaði með Strasbourg á lánssamningi í vetur.

Petrovic hefur samþykkt að gera fimm ára samning við Bournemouth og tekur við af Kepa Arrizabalaga sem var einmitt hjá félaginu á láni frá Chelsea.

Chelsea hefur gefið Petrovic grænt ljós á að ræða við Bournemouth og vill markvörðurinn á sama tíma komast burt.

Petrovic stóð sig vel með Strasbourg í vetur og var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig