fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Maignan virðist vera ákveðinn í því að spila áfram með AC Milan og hefur hafnað því að ganga í raðir Galatasaray.

Þetta kemur fram í frétt DAZN en Maignan fékk tilboð frá tyrknenska félaginu sem Milan var tilbúið að samþykkja.

Milan vill ekki losna við franska landsliðsmarkvörðinn en hann á 12 mánuði eftir af samningi sínum og er óvíst hvort sá samningur verði framlengdur.

Chelsea sýndi leikmanninum áhuga fyrr í sumar en neitaði að borga það verð sem Milan vildi fá fyrir Maignan.

Maignan hafði víst engan áhuga á að skrifa undir í Tyrklandi og er útlit fyrir að hann verði áfram hjá Milan í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára