fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 10:30

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, viðurkennir að hann hugsi enn um augnablik sem átti sér stað 2014 í leik gegn Chelsea.

Liverpool var á góðri leið með að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið tapaði gegn Chelsea, 2-0.

Demba Ba skoraði annað mark Chelsea í leiknum en Gerrard þarf að taka á sig sökina eftir að hafa runnið og fallið til jarðar í öftustu víglínu.

Gerrard segir að það sé augnablikið sem ‘elti’ hann mest eftir ferilinn en hann er í dag knattspyrnuþjálfari.

Gerrard tókst aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina með Liverpool en vann þó Meistaradeildina árið 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti