fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 10:30

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, viðurkennir að hann hugsi enn um augnablik sem átti sér stað 2014 í leik gegn Chelsea.

Liverpool var á góðri leið með að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið tapaði gegn Chelsea, 2-0.

Demba Ba skoraði annað mark Chelsea í leiknum en Gerrard þarf að taka á sig sökina eftir að hafa runnið og fallið til jarðar í öftustu víglínu.

Gerrard segir að það sé augnablikið sem ‘elti’ hann mest eftir ferilinn en hann er í dag knattspyrnuþjálfari.

Gerrard tókst aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina með Liverpool en vann þó Meistaradeildina árið 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot