fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið Lord Seb Coe til að fara fyrir framkvæmdum að nýjum heimavelli félagsins sem félagið stefnir á að byggja.

Fyrr á þessu ári voru kynnt plön um að byggja nýjan heimavöll.

Völlurinn á að taka 100 þúsund áhorfendur í sæti en fyrrum hlauparinn Seb Coe mun fara fyrir verkefninu.

Borgarstjórn Manchester er með og mun taka þátt í kostnaði en ásamt því að byggja völl vill félagið fara í miklar framkvæmdir í kringum völlinn.

Félagið stefnir að því að halda úrslitaleik HM kvenna árið 2035 en en mótið fer þá fram á Bretlandseyjum.

„Ég er mjög stoltur að því að hafa fengið boð um það að sjá um þetta verkefni,“ segir Lord Seb Coe sem er þekktastur fyrir að hafa unnið gull á Ólympíuleikunum í Moskvu árið 1980.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orri Steinn meiddur og Hjörtur kemur inn

Orri Steinn meiddur og Hjörtur kemur inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“