fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Ryan Bowman hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs bann frá fótbolta en þetta hefur enska knattspyrnusambandið staðfest.

Bowman er ekki nafn sem margir kannast við en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Shrewsbury og Cheltenham.

Þessi ágæti maður hefur viðurkennt það að hafa veðjað á rúmlega sex þúsund leiki frá 2022 til 2023.

108 af þeim veðmálum tengdust hans eigin liði á þeim tíma, Exeter, og eru allar líkur á að Bowman muni ekki spila fótbolta á ný.

Bowman veðjaði einnig á leiki sem tengdust Shrewsbury er hann lék með liðinu frá 2021 til 2024 en hann samdi við Cheltenham í fyrra.

Framherjinn er 33 ára gamall og eru afskaplega litlar líkur á að hann snúi aftur á völlinn í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester