fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaupin á Christian Norgaard frá Brentford.

Um er að ræða 31 árs gamlan danskan landsliðsmann sem kemur með reynslu inni í leikmannahóp Arsenal.

Skytturnar greiða fyrir hann um 10 milljónir punda, en líklegt er að hann sé fenginn upp á breiddina á miðjunni í huga.

Norgaard var fyrirliði Brentford en tekur nú skrefið í stærra félag. Mun hann klæðast treyju númer 16 á Emirates-leikvanginum.

Norgaard er annar miðjumaðurinn sem Arsenal sækir á stuttum tíma á eftir Martin Zubimendi.

Thomas Partey og Jorginho yfirgáfu félagið eftir síðasta tímabil og er því búið að fylla í þeirra skörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja