fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fer fram á 65 milljónir punda fyrir Bryan Mbeumo sóknarmann liðsins. Óvíst er hvort Manchester United borgi þá upphæð,

United hefur boiðið 55 og 62,5 milljónir punda í Mbeumo en þeim tilboðum hefur báðum verið hafnað.

Brentford telur sig eiga að fá 65 milljónir punda en nokkuð langt er síðan að United bauð 62,5 og síðan hefur ekkert gerst.

Mbeumo er landsliðsmaður frá Kamerún en hann fékk viku lengra í frí frá æfingum Brentford á meðan framtíð hans er í lausu lofti.

Stuðningsmenn United eru orðnir pirraðir á málinu enda hefur sagan um Mbeumo verið í gangi í margar vikur án þess að nokkuð gerist.

Mbeumo sjálfur hefur hafnað Tottenham og Newcastle og hefur látið vilja að hann vilji fyrst og fremst fara til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann