fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fer fram á 65 milljónir punda fyrir Bryan Mbeumo sóknarmann liðsins. Óvíst er hvort Manchester United borgi þá upphæð,

United hefur boiðið 55 og 62,5 milljónir punda í Mbeumo en þeim tilboðum hefur báðum verið hafnað.

Brentford telur sig eiga að fá 65 milljónir punda en nokkuð langt er síðan að United bauð 62,5 og síðan hefur ekkert gerst.

Mbeumo er landsliðsmaður frá Kamerún en hann fékk viku lengra í frí frá æfingum Brentford á meðan framtíð hans er í lausu lofti.

Stuðningsmenn United eru orðnir pirraðir á málinu enda hefur sagan um Mbeumo verið í gangi í margar vikur án þess að nokkuð gerist.

Mbeumo sjálfur hefur hafnað Tottenham og Newcastle og hefur látið vilja að hann vilji fyrst og fremst fara til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot