fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur mikinn áhuga á því að kaupa Eberechi Eze kantmann Crystal Palace en ensk blöð segja félagið ekki vilja borga uppsett verð.

Eze er með 68 milljóna punda klásúlu í samningi sínum við Palace en Arsenal ætlar ekki að greiða það.

Enskir miðlar segja hins vegar að Arsenal sé til í að nota leikmann sem skiptimynt til að lækka verðið.

Ekki kemur fram hvaða leikmenn Arsenal vill losna við en hópur liðsins er stór og margir eru þar í aukahlutverki.

Eze er 27 ára gamall kantmaður sem hefur sannað ágæti sitt undanfarið með góðri spilamennsku og fengið sæti í enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum